Spurt og svarað

Allt sem þú vildir vita

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. 100% trúnaður.

Sendu okkur spurningu


Fjölskylda : Pabbi alkóhólisti

Ég vil ekkert vesen er bara að pæla hvernig maður getur gengið í það að reyna að koma pabba sínum í skilning um að hann sé alkóhólisti og sé búinn að vera það rosalega lengi án þess að viðurkenna vandamálið.

Þegar ég var í grunnskóla var með strítt útaf þessu ( það hefur bara styrkt mig núna) en ég vil samt ekki að litlu frændsystkini mín þurfi að horfa uppá þetta og jafnvel að þau verið fyrir stríðni útaf þessu. Það vil ég alls ekki en þetta er bara pæling.

Ýmislegt : Nemendur passi fyrir kennara

Hey er leyfilegt að kennarar biðji nemendur sína um að passa börnin sín fyrir sig, eftir skóla td á kvöldin eða þegar þeir eru í annari vinnu?

Kynlíf og sambönd : Kærustupar 14 og 18 ára

Hey, er nokkuð hægt að kæra kærasta minn fyrir að sofa hjá mér eða ehv ? Ég er 14 og hann er 18.  foreldrum minum er btw sama..

Skóli : Eftirseta

Hafa stjórnendur í grunnskóla leyfi til þess að setja nemdur í 20 mín eftirsetu eftir að hafa komið 3 sinnum of seint í skólann ?

Vímuefni : Áfengi og aldurstakmörk

Af hverju má ég ekki drekka fyrir 18 ára aldur?

Fjölskylda : Yfirráð yfir persónulegum eigum

Mega foreldrar mínir taka af mér persónulegar eigur eins og síma, tölvu og föt og leyna fyrir mér hvar þeir eru geymdir?

Ýmislegt : Var nauðgað

Hvað get ég gert ef mér hefur verið nauðgað og vil ekki kæra og líður samt ílla og vil ekki segja mömmu og pabba ??

Ýmislegt : Nám í félagsráðgjöf og tómstundaráðgjöf

Það er eitt sem mig langar að vita. Hvað þarf maður að læra til að verða félagsmálaráðgjafi? :D

Skóli : Vandræði með baðvörð

Hæ,hæ .... sko ég og aðrar stelpur í bekknum mínum erum alltaf svo stressaðar að fara í íþróttir því að það er kona sem er alltaf inni í klefanum,og hún bíður eftir að við klæðum okkur úr, og þá byrjar hún að káfa á okkur. Hún strýkur á okkur bökin og fer svo að framan en við stoppum hana alltaf áður en hún fer lengra. Mamma vill klaga í skólann en ég er ekki viss um að ég þori að sega frá því að þá verð ég svo skömmustuleg :( er ekkert annað sem hægt er að gera en að klaga?

Fjölskylda : Búið að henda mér út

Hvað get ég gert ef það er búið að henda mér út?

Ýmislegt : Stofnun fyrirtækis

Hvenær má ég stofna mitt eigið fyrirtæki?

Ýmislegt : Vinnutími

Hvað má ég vinna marga tíma á viku?

Ýmislegt : Á ég að borga skatta?

Á ég að borga skatta?

Ýmislegt : Hvenær má ég keyra bíl?

Hvenær má ég keyra bíl?

Ýmislegt : Andlegt kynferðisofbeldi?

Mig vantar/langar að vita er til eitthvað sem heitir andlegt kynferðislegt ofbeldi?

Ýmislegt : Er svo ótrúlega feimin

hæhæ.
heyrðu ég veit ekki hvort þetta eigi erindi hérna inn en allt í lagi að prófa :) Ég er semsagt 16 ára stelpa og var svona að spá í hvort að þið hefðuð ekki eithver góð ráð eða gullmola til að hjálpa manni að opna sig. Er svo ótrúlega feimin þori varla að segja nafnið mitt þegar ég er í stórum hópi, samt er mér mjög mikið hrósað og svona en er samt ótrúlga feimin.

Nú ætla ég að taka mig á, lifa lífinu og reyna að opna mig og tala betur við annað fólk. Lumiði á eitthverjum góðum ráðum eða góðum bókum eða eitthvað slíkt :)? Ég ætla nefninlega að taka mig bara á sjálf vil ekki fara til sálfræðings eða eitthvað slíkt því ég veit alveg að ég get opnað mig og verið hress & skemmtileg týpa en þarf bara að leggja mig fram og langar að vita hvort þið hafið eitthver ráð handa mér :D? Fyrirfram þakkir!

Síða 20 af 30

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica