Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Könnun um viðhorf til vefs umboðsmanns barna

Hafin er vinna við undirbúning við smíði á nýjum vef umboðsmanns barna – www.barn.is. Hluti af þeim undirbúningi er að kanna viðhorf og notkun á núverandi vef og þá áherslu sem leggja skal á tilvonandi vef. 

Skoðanir þínar eru okkur mjög mikilvægar og við værum mjög þakklát fyrir ef þú tækir þér tíma í að svara könnuninni. Það tekur um 3 – 5 mínútur að svara en könnunin verður opin til 22. desember nk.

  

Hefja könnun

Hafðu samband

Ef þú ert með fyrirspurn eða ábendingu getur þú sent tölvupóst á ub@barn.is, hringt í síma 552 8999 eða haft samband við okkur á Facebook.

Mynd af Kringlunni 1Skrifstofan er í Kringlunni 1, 5. hæð, 103 Reykjavík. Hún er opin frá 9 til 15 virka daga. 

Ef þú vilt koma á fund er nauðsynlegt að bóka tíma fyrst.

Senda fyrirspurn

Ráðgjafar­hópur

Ráðgjafarhópur

Hópur af krökkum á aldrinum 13 til 18 ára sem vinnur með umboðsmanni barna og kemur með tillögur að verkefnum fyrir hann.

Lesa meira

Barna­sáttmálinn

Barnasáttmálinn

Af hverju skiptir Barnasáttmálinn máli? Hvað felur hann í sér og hvaða þýðingu hefur hann fyrir börn á Íslandi?

Lesa meira

Hvenær ráða börn sjálf?

Hvenær ráða börn sjálf?

Samantekt um rétt barna til samráðs, með-ákvörðunar og sjálfs-ákvörðunar. Hvaða ákvarðanir mega börn taka sjálf og hverju ráða foreldrar?

Lesa meira

Börn og lýðræði

Börn og lýðræði

Samantekt um börn sem virka þátttakendur í samfélaginu og leiðir þeirra til að hafa áhrif á eigið líf og nánasta umhverfi.

Lesa meira

Raddir barna

Raddir barna

Brot úr erindum frá börnum til umboðsmanns barna. Hvað eru börnin að spyrja um? Hvað finnst þeim mikilvægt?

Lesa meira

Algengar spurningar

Algengar spurningar

Spurningar úr ýmsum áttum um réttinda- og hagsmunamál barna og svör umboðsmanns barna við þeim.

Lesa meira

Verum vinir

Verum vinir

Um útgáfu hurðaspjaldanna Verum vinir og notkun þeirra, t.d. í skólastarfi. Kemur líðan annarra mér við? Hvað geri ég ef ég veit að einhverjum líður illa?

Lesa meira

Börn alkóhólista

Börn alkóhólista

Skilaboð frá börnum sem eiga foreldra sem glíma við áfengis- og vímuefnavanda. Hvers konar aðstoð hefur reynst vel og hvaða þjónustu þarf að bæta?

Lesa meira