29. apríl 2022

Netið, samfélagsmiðlar og börn

Nýjar leiðbeiningar til foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn. 

Umboðsmaður barna, Fjölmiðlanefnd og Persónuvernd hafa gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólk í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn. Leiðbeiningarnar voru kynntar í dag á Grand hótel þar sem börn og ungmenni frá ráðgjafarhóp umboðsmanns barna voru í pallborði og brugðast við nýjum leiðbeiningum út frá sínum rétti til friðhelgi einkalífs og persónuverndar.

Upptaka frá málþinginu 29. apríl 2022

https://www.youtube.com/watch?v=nz4vsJLHzdI

279404573_679845876602215_1195538089811238129_n

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica