Fréttir
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Dagur mannréttinda barna
Í dag er dagur mannréttinda barna en á þessum degi fyrir 35 árum var Barnasáttmálinn samþykktur.
Kosningafundur barna
Efnt verður til kosningafundar barna í Norræna húsinu, miðvikudaginn 20. nóvember nk.
Meðferðarúrræði
Yfirlýsing vegna verkfalla
Umboðsmanni barna hefur borist fjöldi erinda vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í kjaraviðræðum Kennarasambands Íslands við Sambands íslenskra sveitarfélaga annars vegar og ríkið hins vegar, þar sem verkfall kennara hefur nú varað í heila viku.
Skólabyrjun og símareglur
Í lok ágúst var send könnun til allra grunnskóla þar sem spurt var um hvenær skóladagur hæfist og hvort reglur væru í skólanum um símanotkun nemenda.
Námsúrræði Klettabæjar
Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna námsúrræðis á vegum Klettabæjar.
Vegna boðaðra verkfallsaðgerða
Umboðsmaður barna hefur miklar áhyggjur af boðuðum verkfallsaðgerðum kennara og telur mikilvægt að samið verði áður en til þeirra kemur.
Fylgd barna úr frístund
Svar hefur borist frá Reykjavíkurborg við erindi umboðsmanns barna um fylgd barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar.
Börn gróðursetja í Vinaskógi
Börn úr Vesturbæjarskóla, ásamt umboðsmanni barna og í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands, gróðursettu trjáplöntur í Vinaskógi í tilefni af barnaþingi sem haldið var í nóvember á síðasta ári.
- Fyrri síða
- Næsta síða