Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

5. nóvember 2024 : Yfirlýsing vegna verkfalla

Umboðsmanni barna hefur borist fjöldi erinda vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í kjaraviðræðum Kennarasambands Íslands við Sambands íslenskra sveitarfélaga annars vegar og ríkið hins vegar, þar sem verkfall kennara hefur nú varað í heila viku. 

25. október 2024 : Skólabyrjun og símareglur

Í lok ágúst var send könnun til allra grunnskóla þar sem spurt var um hvenær skóladagur hæfist og hvort reglur væru í skólanum um símanotkun nemenda. 

22. október 2024 : Námsúrræði Klettabæjar

Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna námsúrræðis á vegum Klettabæjar. 

14. október 2024 : Vegna boðaðra verkfallsaðgerða

Umboðsmaður barna hefur miklar áhyggjur af boðuðum verkfallsaðgerðum kennara og telur mikilvægt að samið verði áður en til þeirra kemur.

9. október 2024 : Fylgd barna úr frístund

Svar hefur borist frá Reykjavíkurborg við erindi umboðsmanns barna um fylgd barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar. 

18. september 2024 : Börn gróðursetja í Vinaskógi

Börn úr Vesturbæjarskóla, ásamt umboðsmanni barna og í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands, gróðursettu trjáplöntur í Vinaskógi í tilefni af barnaþingi sem haldið var í nóvember á síðasta ári. 

16. september 2024 : Ráðherra fengu skýrslu barnaþings afhenta

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna ásamt Salvöru Nordal, umboðsmanni barna, afhentu ráðherrum skýrslu barnaþings á föstudaginn sl. 

11. september 2024 : Bið barna eftir þjónustu, nýjar tölur

Umboðsmaður barna birtir nú í sjötta sinn upplýsingar um bið barna eftir þjónustu.

3. september 2024 : Ársskýrsla 2023

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í gær Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, ársskýrslu embættisins fyrir árið 2023.

Síða 2 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica