Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og heimsins stærsta kennslustund
Heimsins stærsta kennslustund er verkefni sem miðar að því að efla fræðslu um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og auka vitund nemenda um alþjóðamál og sjálfbærni. Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna tekur þátt í verkefninu.
Heimsins stærsta kennslustund (World Largest Lesson) er árlegt átak styrkt af UNESCO sem snýr að kennslu á heimsmarkmiðunum. Markmiðið er að efla vitund nemenda og hvetja þá til aðgerða er kemur að sjálfbærri þróun og heimsmarkmiðunum. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi sem hefur umsjón með verkefninu sem haldið er á vegum UNESCO-skóla.
Aldís og Baldur stóðu sig vel og voru flottir fulltrúar ráðsins.

Aldís og Baldur kynna starf ráðsins og ræða um heimsmarkmiðin í kennslustund

Fyrir framan Laugarnesskóla ásamt Pétri Hjörvari frá Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi