8. nóvember 2019

Börn afhenda ráðherrum boð á barnaþing

Í vikunni afhentu börn ráðherrum boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu 21.-22. nóvember. Auk barna er þingmönnum, fulltrúum sveitarstjórna, stofnana ríkis og sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins og frjálsra félagasamtaka sem koma að málefnum barna, boðið til þingsins.

Í vikunni afhentu börn ráðherrum boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu 21.-22. nóvember. Auk barna er þingmönnum, fulltrúum sveitarstjórna, stofnana ríkis og sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins og frjálsra félagasamtaka sem koma að málefnum barna, boðið til þingsins.

Barnaþingið er haldið i? fyrsta skiptið i? a?r en samkvæmt lo?gum um umboðsmann barna er honum falið að halda þing um ma?lefni barna a? tveggja a?ra fresti. Með þinginu er brotið blað i? samra?ði við bo?rn og vonandi a? barnaþing eftir að verða o?flugur vettvangur fyrir samtal og samra?ð um ma?lefni barna til framti?ðar.

Niðursto?ður og a?lyktanir þingsins verða kynntar ri?kisstjo?rn og er ætlað að verða hluti af samræmdri og markvissri stefnu i? ma?lefnum barna. Skráning á barnaþing fer fram á netfangið barn@barn.is en takmarkaður fjöldi sæta er í boði.

Myndir frá afhendingunni

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica