Fréttir: 2025

Fyrirsagnalisti

26. mars 2025 : Skýrsla um barnvæna réttarvörslu kynnt

Umboðsmaður barna býður til fundar í dag, 26. mars, klukkan 12:00-13:30 í fundarsal Þjóðminjarsafnsins og fjallar um barnvæna réttarvörslu.

20. mars 2025 : Fundur um barnvæna réttarvörslu

Efnt verður til fundar um barnvæna réttarvörslu í fundarsal Þjóðminjasafnsins  miðvikudaginn 26. mars nk. 

14. mars 2025 : Skýrsla umboðsmanns Alþingis um Flatahraun

Umboðsmaður Alþingis hefur gefið út skýrslu um neyðarvistun barna á Flatahrauni.

6. mars 2025 : Bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna neyðarvistunar barna í Flatahrauni

Umboðsmaður barna hefur sent mennta- og barnamálaráðherra bréf vegna neyðarvistunar barna í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni.

5. mars 2025 : Bið barna eftir þjónustu, nýjar tölur

Umboðsmaður barna birtir nú í sjöunda sinn upplýsingar um bið barna eftir þjónustu

25. febrúar 2025 : Fundur barna- og ungmennaráðs heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með fulltrúum frá forsætisráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu 16. og 17. febrúar sl. 

19. febrúar 2025 : Könnun um átraskanir meðal barna og ungmenna

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna sendi út könnun á grunnskóla landsins þar sem spurt var um átraskanir meðal barna og ungmenna. Könnunin var gerð í undirbúningi fyrir ráðstefnu BUGL um átraskanir barna og ungmenna sem fram fór í Salnum 31. janúar sl.

14. febrúar 2025 : Niðurstöður samráðsfundar barna og Strætó

Hér að neðan má finna helstu niðurstöður samráðsfundar barna og Strætó, ásamt bréfi til framkvæmdarstjóra, framkvæmdarstjórnar og stjórnar Strætó.

6. febrúar 2025 : Mennta- og barnamálaráðherra afhent bréf vegna stöðu barna með fjölþættan vanda

Umboðsmaður barna afhenti nýjum mennta- og barnamálaráðherra bréf vegna meðferðarkerfisins og skort á úrræðum fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. 

Síða 1 af 2

Eldri fréttir


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Þessi vefur mælir umferð um vefinn með vafrakökum.

Lesa meira um vefkökustefnu okkar