Fréttir: 2025

Fyrirsagnalisti

19. febrúar 2025 : Könnun um átraskanir meðal barna og ungmenna

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna sendi út könnun á grunnskóla landsins þar sem spurt var um átraskanir meðal barna og ungmenna. Könnunin var gerð í undirbúningi fyrir ráðstefnu BUGL um átraskanir barna og ungmenna sem fram fór í Salnum 31. janúar sl.

14. febrúar 2025 : Niðurstöður samráðsfundar barna og Strætó

Hér að neðan má finna helstu niðurstöður samráðsfundar barna og Strætó, ásamt bréfi til framkvæmdarstjóra, framkvæmdarstjórnar og stjórnar Strætó.

6. febrúar 2025 : Mennta- og barnamálaráðherra afhent bréf vegna stöðu barna með fjölþættan vanda

Umboðsmaður barna afhenti nýjum mennta- og barnamálaráðherra bréf vegna meðferðarkerfisins og skort á úrræðum fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. 

4. febrúar 2025 : Árangursríkur samráðsfundur barna og Strætó

Laugardaginn 1. febrúar fór fram samráðsfundur barna og ungmenna, Strætó og kjörinna fulltrúa á höfuðborgarsvæðinu í Hinu húsinu. Fundurinn var samstarfsverkefni umboðsmanns barna, UNICEF á Íslandi og Strætó.

29. janúar 2025 : Yfirlýsing vegna verkfalls kennara og réttinda barna

Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af yfirvofandi verkfalli kennara sem á að hefjast að nýju 1. febrúar nk.

28. janúar 2025 : Börn og Strætó

Samráðsfundur ráðgjafarhóps umboðsmanns barna, ungmennaráðs UNICEF og Strætó verður haldinn laugardaginn 1. febrúar nk. í Hinu húsinu

6. janúar 2025 : Afmælishátíð

Í tilefni af 30 ára afmæli embættisins efnir umboðsmaður barna til afmælishátíðar í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 9. janúar. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica