14. febrúar 2025

Niðurstöður samráðsfundar barna og Strætó

Hér að neðan má finna helstu niðurstöður samráðsfundar barna og Strætó, ásamt bréfi til framkvæmdarstjóra, framkvæmdarstjórnar og stjórnar Strætó.

Umboðsmaður barna hefur unnið greinargerð með niðurstöðum samráðsfundar sem efnt var til af ráðgjafarhópi umboðsmanns barna, ungmennaráðs UNICEF og Strætó 1. febrúar síðastliðinn. Þá hefur embættið einnig sent bréf með helstu niðurstöðum til framkvæmdarstjóra, framkvæmdarstjórnar og stjórnar Strætó. Ungmennaráð á höfuðborgarsvæðinu og sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu fengu sent afrit af bréfinu.

Lesa má greinargerðina og bréfið hér að neðan:

Niðurstöður samráðsfundar

Bréf til Strætó



Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica