Fréttir
Fyrirsagnalisti
Gleðileg jól
Umboðsmaður barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Jólafundur ráðgjafahópsins
Ráðgjafahópur umboðsmanns barna hélt sinn síðasta fund á árinu 2024 þann 12. desember síðastliðinn.
Breytingar á starfsliði embættisins
Breytingar hafa orðið á starfsliði embættisins en Guðlaug Edda Hannesdóttir hóf störf sem sérfræðingur í þátttöku barna í byrjun nóvember.
Niðurstöður Krakkakosninga
Niðurstöður Krakkakosninganna voru kynntar í kosningasjónvarpi RÚV þann 30. nóvember sl. Miðflokkurinn sigraði í þeim kosningum með nokkrum yfirburðum.
Upptaka frá kosningafundi barna
Hér má finna upptöku af kosningafundi barna sem haldinn var í Norræna húsinu á degi mannréttinda barna.
Dagur mannréttinda barna
Í dag er dagur mannréttinda barna en á þessum degi fyrir 35 árum var Barnasáttmálinn samþykktur.
Kosningafundur barna
Efnt verður til kosningafundar barna í Norræna húsinu, miðvikudaginn 20. nóvember nk.
Meðferðarúrræði
Yfirlýsing vegna verkfalla
Umboðsmanni barna hefur borist fjöldi erinda vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í kjaraviðræðum Kennarasambands Íslands við Sambands íslenskra sveitarfélaga annars vegar og ríkið hins vegar, þar sem verkfall kennara hefur nú varað í heila viku.
- Fyrri síða
- Næsta síða