23. desember 2019

Jólakveðja

Við færum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir samfylgdina á liðnu ári og hlökkum til nýrra verkefna á nýju ári.

Við færum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir samfylgdina á liðnu ári og hlökkum til nýrra verkefna á nýju ári. 

Við hvetjum alla til að skapa góðar minningar með börnunum sínum um hátíðarnar. Ein besta forvörnin felst í jákvæðri samveru og á facebook síðu Samanhópsins má meðal annars sjá nokkrar tillögur í samverudagatali hópsins. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica