Mamma vill ekki leyfa mér að fá insta og ég er 14 ára. Allir í bekknum mínum eru með insta en ekki ég.
Snapchat
Hæhæ. Ég vil fara fá vini inn á snapchat en mamma mín leyfir mér það ekki. Ég veit allar reglurnar um neteinelti og hvað maður má og hvað maður má ekki. Allir vinir mínir eru með vini inn á snapchat. Og ég mundi bara vera með vini sem ég þekki
Vespa
Hvað þarf maður að vera gamall til að keyra vespu?
Bannaðir tölvuleikir
Má ég spila CS:GO (Counter Strike: Global Offensive) mér finnst ég sé nógu gamall (að verða 12 ára) en hvað finnst þér?
Sagði frá nauðgun
Sagði sálfræðingnum sínum frá nauðgun og hélt að það væri í trúnaði. Er ekki tilbúin til að segja frá og spyr hvað hægt sé að gera.
Má kennari leita á mér?
Kennari leitaði af símanum mínum á brjóstunum mínum án þess að spurja mig hvar síminn væri, ég var með vasa en hún leitaði ekki þar. Má það?
Mega foreldra banna mér að fara út?
Mega foreldrar mínir banna mér að fara út úr húsi af því að þau föttuðu að ég tek i vörina og drekk?
Sjálfsskaði
Er algengt að skera sig þegar manni líður illa? Mér líður illa og treysti ekki neinum.
Slím í brók
Þarf ég að hafa áhyggjur af slími í brók? Er ekki byrjuð á blæðingum.
Vinkona mín hætti að tala við mig.
Vinkona mín hætti að tala við mig og vill ekki leika eftir skóla. Hún segir særandi hluti við mig og hlær að mér. Veit ekki hvað ég á að gera.
Fermingarpeningar
Má pabbi taka allan fermingarpeninginn og setja inná bók án þess að ég samþykki?
Má banna foreldrum að koma í skólann?
Má skólastjóri banna pabba og mömmu að koma til mín í skólann eða á skólalóðina?
Vinna barna
Foreldrar mínir vilja ekki að ég skipti um vinnu. Má ég ráða hvar ég vinn?
Má ég stunda kynlíf
Hvað get ég gert til þess að komast yfir fyrrverandi annað en að gera hann afbrýðissaman og má ég stunda kynlíf ?
Vinna barna
Mega strákar vinna í Huppu?
Hár í skólamatnum
Er í lagi ef það er hár í skólamatnum?