Slím í brók
Þarf ég að hafa áhyggjur af slími í brók? Er ekki byrjuð á blæðingum.
Ég er að velta því fyrir mér afhverju það er alltaf slím í brókinni minni. Það er búið að vera svona í um 7 mánuði og ég ég ekki byrjuð á blæðingum. Er þetta eitthvað til þess að hafa áhyggjur af?
Hæ hæ,
Takk fyrir póstinn og gott hjá þér að leita eftir upplýsingum.
Við höfum áður svarað svona spurningu en þú getur lesið svarið og skoðað upplýsingasíðurnarsem við bendum á .
Gangi þér vel!
Bestu kveðjur frá skrifstofu umboðsmanns barna