Spurt og svarað

Allt sem þú vildir vita

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. 100% trúnaður.

Sendu okkur spurningu


Fjölskylda Heilsa og líðan Ýmislegt : Má ég strjúka að heiman?

má ég strjúka að heiman? mér leiðist svo heima

Fjölskylda : Mega foreldrar tala með ógnandi rödd?

Mega foreldrar tala við börnin sín með ógnandi rödd?

Fjölskylda : Má 14 ára vera ein heima um helgi?

Sæl(l)! Má 14 ára barn að vera ein heima án foreldri/foreldra eina helgi? Það stendur engin lög um það að 14 ára megi ekki vera ein heima án foreldri?? Ég vill ekki fara í pössun, vill frekar vera ein heima en þau leyfa mér það ekki.

Skóli Ýmislegt : Skattar 16 ára

Þarf að byrja að borga skatta á 16. ári eða þegar maður verður 16 ára?

Kynlíf og sambönd : Kostar að fara í fóstureyðingu?

Kostar að fara í fóstureyðingu?

Fjölskylda Ýmislegt : Hvernig get ég orðið sjálfráða fyrr?

Hvernig get ég orðið sjálfráða fyrir 18 hef alltaf séð um mig sjálf Ég vill geta flutt ut (leigt íbúð)

Heilsa og líðan : Rauðar bólur á geirvörtum

Hæ.

Ég er með litlar rauðar bólur á gervörtunum og veit ekkert hvað þetta er ? Gæti þetta verið ofnæmi eða eitthvað ?

Ýmislegt : Hvað eru 14 ára með í laun

Ég er komin með vinnu fyrir sumarið og ég veit ekki hvað ég vill fá á klukkutíma hvað fá aðrir 14 krakkar á klukkutímana ?

Fjölskylda : Sauðburður

Mega foreldrar mínir neyða mig til þess að vinna í sauðburðinum?

Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd Vinir og félagslíf : Besta vinkona sagði frá nauðgun

Besta vinkona sagði mér fyrir nokkrum mánuðum að henni hefði verið nauðgað en eg spurði ekki út í það þanig eg veit ekki neit hvað gerðist og ég veit ekki hvort hann hefði bara káfað á henni en ég veit svona nokkurn veigin hvar þetta gerðist Hin vinkona mín veit líka af þessu og fyrrverandi kærasti bestu vinkonu minnar en ég er ekki neitt búin að tala við hann um þetta þanig ég veit ekki hversu mikið hann veit en ég talaði við vinkonu mína og við ætluðum bara að tala við mömmu hennar en við þorðum því ekki því við viljum ekki missa hana því hún sagði að við myndun áls ekki segja og kannski hefur henni verið nauðgað 2 en ég er ekki viss því ég fékk ekki nóu miklar upplýsingar. Ég þori ekki að hringja á 112 því hún sagði mér þetta fyrir nokkrum mánuðum og þetta gerðir fyrir 1 og hálfu ári og ef ég myndi hringja á 112 hvað myndu þeir þá gera. Ég velt að við eigum að segja löggunni ég bara gæti ekki misst hana.

Fjölskylda : Vandamál með foreldra

Ég elska mömmu mína og pabba en mér fynst ég aldrei gera neitt rétt fyrir þeim ég fæ ekki nóu góðar einkunnir í skola og þau eru alltaf að öskra á mig?

Kynlíf og sambönd : Hvenær má sofa hjá?

hvað þarf maður að vera gamall til þess að sofa hjá jafnaldra eða 2 ári eldri

Fjölskylda Kynlíf og sambönd : Má mamma ráða hvort ég eigi kærasta?

Má mamma mín ráða hvort ég má fá kærasta eða ekki?

Fjölskylda : Mamma vill setja app í símann til að fylgjast með

Mamma mín vill setja eihvað app í síman minn svo hún geti stjórnað frá sínum síma hvenær ég má vera í simanum. Ég er ekki oft í simanum því ég hef ekki mikin tíma til þess. Þannig ég spyr má hún gera það?

Fjölskylda : Eldri bróðir beitir ofbeldi

Umboðsmanni barna barst eftirfarandi spurning:

"Hvernig get ég látið eldri bróðir minn hætta að beita mig ofbeldi?" 

 

Ekkert netfang birtist með þessari fyrirspurn þannig að svarið við henni birtist hér. 

Fjölskylda Heilsa og líðan : Má tannlæknir segja foreldrum frá munntóbaksnotkun?

ég nota munntóbak, má tannlæknirinn minn segja foreldrum mínum frá því ef hann tekur eftir því?

Síða 8 af 30

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica