Spurt og svarað

Allt sem þú vildir vita

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. 100% trúnaður.

Sendu okkur spurningu


Fjölskylda Ýmislegt : Vill ekki vinna

Mega foreldrar segja bara að ef ég vinn ekki þá fæ ég enga peninga svo ég get keypt mér eitthvað?

Fjölskylda Heilsa og líðan : Foreldrar öskra og hóta

Mamma og pabbi eru alltaf að öskra á mig og hóta mér [...]  mér finnst ég aldrei vera nógu góð í neinu því þau brjóta mig svo mikið niður. 

Heilsa og líðan Skóli : Sturta í skólasundi

það var fössari. og við vorum í skólasundi og við vorum í sturtu og allar sturtur voru teknar og maður kom inn og hann spurði mig hvort hann mátti vera með mér í sturtu má það???

Skóli : Einhver krakki að lemja mig

Það er einhver krakki í 5. bekk sem er að lemja mig. 

P.s. Ég er í 7. bekk

HVAÐ Á ÉG AÐ GERA?

Fjölskylda Heilsa og líðan Ýmislegt : Pabbi pirraður eftir skilnað

hæ er það alltílagi ef að pabbi minn sé miklu meiri pirraður og reiður síðan skilnaðin við stjúpmömmu minni.ég hef orðið mjög hræddur við hann þegar hann skammar mig hann er mjög ógnandi og þegar hann er búinn að skamma mig verð ég bara orðlaus og þori ekki að tala alveg strax við hann

Fjölskylda Heilsa og líðan Ýmislegt : Má ég flytja út og búa ein?

Má ég flytja út og búa ein? Er 16 ára og líður illa heima. 

Ofangreint erindi barst til okkar en ekkert netfang var gefið upp þannig að ekki er hægt að gefa persónulegt svar. Erindið er hér stytt töluvert og svarið við því er almenns eðlis. Ef viðkomandi vill fá frekari ráðgjöf eða upplýsingar þá má senda okkur póst á ub@barn.is . 

Fjölskylda Kynlíf og sambönd : Má ég gista með kærastanum mínum?

Má ég gista með kærastanum mínum ? Við erum ekki að fara stunda kynlíf bara gista og hafa kozy? Mömmu og pabba finnst það skrýtið :(

Fjölskylda : Hvernig get ég látið fjarlægja mig af heimili?

Hvern á maður að tala við ef ég vil láta fjarlægja mig af heimilinu

Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd : Er ólöglegt fyrir 21 árs að vera með 16 ára?

Spurning barst til umboðsmanns barna varðandi hvort ólöglegt væri að 21 árs strákur væri með 16 ára stelpu. 

Ekkert netfang fylgdi með og því birtist svarið hér

Fjölskylda : Má ég ákveða hvort ég flytji með mömmu út?

ég er 11 ára stelpa. Mamma og pabbi eru skilin fyrir löngu. Ég og bróðir minn erum meiri hlutan hjá mömmu. Mömmu og mig langar að flytja til útlanda en pabbi er ekki að leifa það og er bara leiðinlegur við mömmu. MÁ ÉG ÁKVEÐA HVORT ÉG VILJI FLYTJA MEÐ MÖMMU ÚT.

Fjölskylda Ýmislegt : Hvernig get ég látið ættleiða mig?

hvernig get ég latið ættleiða mig :)

Fjölskylda Ýmislegt : Má leggja laun inn á reikning foreldra?

Er að vinna smá, má leggja launin mín inn á reikning hjá mömmu eða pabba eða verður að leggja þau inn á mig ?

Fjölskylda Heilsa og líðan Ýmislegt : Pabbi brjálast eftir fótboltaleik

Þegar ég er búin að keppa í fótbolta og við vinnum 3-0, má pabbi manns þá brjálast og segja að þetta hafi verið ömurlegur leikur og bara hund-leiðinlegur leikur og skamma mann fyrir að vera lélegur í fótbolta og eitthvað?

Heilsa og líðan : Fjólublár litur á geirvörtum

hæhæ ég er 14 ára stelpa og ég er með eiginlega fjólubláar geirvörtur og ég veit ekki hvort þetta sé því ég er á kynþroska eða hvort þetta verði svona alla ævi. ég hef aldrei heyrt neinn tala um þetta.

Skóli : Kennari kemur illa fram

Deildarstjórinn í skólanum mínum er mjög ströng og leiðinleg hun öskrar a mann þangað til maður fer að gráta og það eru allir hræddir við hana ég sjálf á mjög erfitt með að einbeita mer i skólanum og kem mér oft í einhverskonar vandræði þannig eg þarf oft að láta hana skamma mig hún spyr mig oft er ekki alltilagi heima hjá þer eða hvað er eiginlega að þér(hun segjir það mjög harkalega og dónalega) ég er mjög hrædd við hana og mig langar að loana við hana sem fyrst ég á mjög erfitt með að lýsa hvernig hún er en mér líður eins og það sé verið að brjóta á okkur því svona manneskja á ekki að vinna með börnum

Síða 9 af 30

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica