Mega foreldrar ráða hvenær ég fer að sofa?
Mega foreldrar ráða hvenær maður fer að sofa?
Vill hætta í píanókennslu
þegar ég var lítil (2 bekk) spurði mamma mig hvort ég vildi spila á píanó og ég sagði já og í svona 4 bekk vildi ég hætta en mamma og pabbi leifðu mér það ekki og ég ef ekki mátt hætti fyr en ég er búin með 3 stig svo ég get feingið einhver stig fyrir menntaskóla sem skiftir valla máli semsagt spurningin mín er meiga þau þrýsta mig í eihvað sem ég vil ekki vera í eða gera ?
Brasilískt vax
Hæ ég verð 15 ára á þessu ári og mig langar roosaa mikið að fara í vax a neðan. er eitthvað aldurstakmark?
Ofangreind spurning barst til umboðsmanns barna. Ekkert netfang fylgdi með og því birtist svarið hér.
15 og 23 ára saman?
Hæ. Ég er 15 ára. Er ólöglegt að vera með strák sem er 23 ára ?
Ofangreind spurning barst til umboðsmanns barna. Ekkert netfang fylgdi með og því birtist svarið hér.
Leyfi foreldra til að klippa eða lita hár
Þarf að hafa leyfi foreldra til að lita hárið eða klippa það ?
Vill ekki vinna
Mega foreldrar segja bara að ef ég vinn ekki þá fæ ég enga peninga svo ég get keypt mér eitthvað?
Foreldrar öskra og hóta
Mamma og pabbi eru alltaf að öskra á mig og hóta mér [...] mér finnst ég aldrei vera nógu góð í neinu því þau brjóta mig svo mikið niður.
Sturta í skólasundi
það var fössari. og við vorum í skólasundi og við vorum í sturtu og allar sturtur voru teknar og maður kom inn og hann spurði mig hvort hann mátti vera með mér í sturtu má það???
Einhver krakki að lemja mig
Það er einhver krakki í 5. bekk sem er að lemja mig.
P.s. Ég er í 7. bekk
HVAÐ Á ÉG AÐ GERA?
Pabbi pirraður eftir skilnað
hæ er það alltílagi ef að pabbi minn sé miklu meiri pirraður og reiður síðan skilnaðin við stjúpmömmu minni.ég hef orðið mjög hræddur við hann þegar hann skammar mig hann er mjög ógnandi og þegar hann er búinn að skamma mig verð ég bara orðlaus og þori ekki að tala alveg strax við hann
Má ég flytja út og búa ein?
Má ég flytja út og búa ein? Er 16 ára og líður illa heima.
Ofangreint erindi barst til okkar en ekkert netfang var gefið upp þannig að ekki er hægt að gefa persónulegt svar. Erindið er hér stytt töluvert og svarið við því er almenns eðlis. Ef viðkomandi vill fá frekari ráðgjöf eða upplýsingar þá má senda okkur póst á ub@barn.is .
Má ég gista með kærastanum mínum?
Má ég gista með kærastanum mínum ? Við erum ekki að fara stunda kynlíf bara gista og hafa kozy? Mömmu og pabba finnst það skrýtið :(
Hvernig get ég látið fjarlægja mig af heimili?
Hvern á maður að tala við ef ég vil láta fjarlægja mig af heimilinu
Er ólöglegt fyrir 21 árs að vera með 16 ára?
Spurning barst til umboðsmanns barna varðandi hvort ólöglegt væri að 21 árs strákur væri með 16 ára stelpu.
Ekkert netfang fylgdi með og því birtist svarið hér
Mega 14 ára og 12 ára sofa saman?
Meiga 14 ára og 12 ára sofa saman
Má ég ákveða hvort ég flytji með mömmu út?
ég er 11 ára stelpa. Mamma og pabbi eru skilin fyrir löngu. Ég og bróðir minn erum meiri hlutan hjá mömmu. Mömmu og mig langar að flytja til útlanda en pabbi er ekki að leifa það og er bara leiðinlegur við mömmu. MÁ ÉG ÁKVEÐA HVORT ÉG VILJI FLYTJA MEÐ MÖMMU ÚT.