Spurt og svarað

Allt sem þú vildir vita

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. 100% trúnaður.

Sendu okkur spurningu


Skóli : Má skipa fyrir að sitja við hliðina á einhverjum í skólanum?

Má kennari skipa manni fyrir að sitja hliðina á einhverjum sem manni langar ekki?

Skóli : Má taka skóla ipad af mér?

Má kennarinn taka skóla ipadinn af mér

Skóli : Þarf að fara í sturtu í skólanum?

Þarf maður að fara í sturtu í skólanum?

Skóli : Má kennarinn skipa mér fyrir?

Má kennarinn skipa mér að gera hluti eins og sitja í skólastofunni eða gera verkefni sem mig langar ekki til að gera?

Fjölskylda Heilsa og líðan : Heimilisvandamál - slæm samskipti við móður

Umboðsmaður barna fékk spurningu um daginn þar sem ekkert netfang fylgdi og er því svarið birt hér. Í spurningunni kemur fram að viðkomandi hafi ekki talað við foreldri sitt í langan tíma vegna slæmra samskipta.

Fjölskylda Heilsa og líðan : Er beitt/ur líkamlegu og andlegu ofbeldi heima

Umboðsmaður barna fékk erindi í gegnum þessa síðu þar spyrjandinn lýsir að hann hafi orðið fyrir bæði líkamlegu og nú andlegu ofbeldi í fjölskyldunni. 

Ekkert netfang fylgdi og því er  svarið við þessu erindi birt hér á þessari síðu. 

Fjölskylda Heilsa og líðan : Hvernig er hægt að líða betur heima?

Umboðsmaður barna fékk spurningu um hvernig manni getur liðið betur heima hjá sér án þess að tala við foreldra um það. Ekkert netfang fylgdi með spurningunni þannig að svarið er birt hér á heimasíðunni.

Ýmislegt : Má kjósa á átjánda ári?

Má ég kjósa á 18 ári eða eftir 18 afmælisdaginn?

Vímuefni : Trúnaður heilbrigðisstarfsfólks við börn

Umboðsmanni barna barst fyrirspurn um hvort læknar eða heilbrigðisstarfsmenn megi segja foreldrum frá því ef þeir komast að því að barn hafi verið að neyta vímuefna. Ekkert netfang fylgdi fyrirspurninni og er því svarið birt hér á heimasíðunni.

Heilsa og líðan : Spurt um hæð og þyngd

Er eðlilegt að vera 175cm og vera 78kg en er samt á 7 æfingum í viku og er rosa hraust og allt en er samt svona þung

Fjölskylda Heilsa og líðan Ýmislegt : Má ég strjúka að heiman?

má ég strjúka að heiman? mér leiðist svo heima

Fjölskylda : Mega foreldrar tala með ógnandi rödd?

Mega foreldrar tala við börnin sín með ógnandi rödd?

Fjölskylda : Má 14 ára vera ein heima um helgi?

Sæl(l)! Má 14 ára barn að vera ein heima án foreldri/foreldra eina helgi? Það stendur engin lög um það að 14 ára megi ekki vera ein heima án foreldri?? Ég vill ekki fara í pössun, vill frekar vera ein heima en þau leyfa mér það ekki.

Skóli Ýmislegt : Skattar 16 ára

Þarf að byrja að borga skatta á 16. ári eða þegar maður verður 16 ára?

Kynlíf og sambönd : Kostar að fara í fóstureyðingu?

Kostar að fara í fóstureyðingu?

Síða 7 af 30

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica