Er ekki komin með nein brjóst
Hér eru svipaðar spurningar sem við höfum fengið vegna áhyggja af brjóstastærð. Við svörum þeim því öllum í einu.
1) Ég er ekki með nein brjóst, og allar vinkonur mínar eru komnar með stór brjóst og við erum 7 bekk að fara í 8. En ég er byrjuð á kynþroska en ég er ekki með nein brjóst! Hvað á ég að gera?
2) Hvenær veit ég að ég sé að fara að fá brjóst ég er í 8.bekk að fara í 9 og er ekki komin með neitt ekki einu sinni verki eða neitt?
3) Hæ hæ ég er með sma áhyggjur ég er ekki með nein brjóst og langar alveg geðveikt í brjóst, get ég gert einhverjar æfingar til að fá brjóst?
Má kennari snerta mann án leyfis?
Má kennarinn snerta mann án leyfis?
Má kennari banna nemanda að fara á klósettið?
Má kennarinn banna manni að fara á klósettið?
Þarf ég að vera nákvæmlega 15 ára til að geta fengið vinnu?
Halló. Ég var að pæla í einu. Mætti ég fá vinnu á 15. ári eða verð ég að vera náhvæmlega 15 til þess að geta fengið vinnu?
Kærasti með vímuefnavanda - hvernig get ég hjálpað?
Umboðsmaður barna fékk fyrirspurn frá stúlku vegna kærasta síns sem er fíkill. Henni þykir vænt um hann en vill ekki verið með honum ef hann er að nota. Hún spyr hvað hún getur gert?
Má skipa fyrir að sitja við hliðina á einhverjum í skólanum?
Má kennari skipa manni fyrir að sitja hliðina á einhverjum sem manni langar ekki?
Má taka skóla ipad af mér?
Má kennarinn taka skóla ipadinn af mér
Er ég samkynhneigður?
Er ég faggi?
Þarf að fara í sturtu í skólanum?
Þarf maður að fara í sturtu í skólanum?
Má kennarinn skipa mér fyrir?
Má kennarinn skipa mér að gera hluti eins og sitja í skólastofunni eða gera verkefni sem mig langar ekki til að gera?
Heimilisvandamál - slæm samskipti við móður
Umboðsmaður barna fékk spurningu um daginn þar sem ekkert netfang fylgdi og er því svarið birt hér. Í spurningunni kemur fram að viðkomandi hafi ekki talað við foreldri sitt í langan tíma vegna slæmra samskipta.
Er beitt/ur líkamlegu og andlegu ofbeldi heima
Umboðsmaður barna fékk erindi í gegnum þessa síðu þar spyrjandinn lýsir að hann hafi orðið fyrir bæði líkamlegu og nú andlegu ofbeldi í fjölskyldunni.
Ekkert netfang fylgdi og því er svarið við þessu erindi birt hér á þessari síðu.
Hvernig er hægt að líða betur heima?
Umboðsmaður barna fékk spurningu um hvernig manni getur liðið betur heima hjá sér án þess að tala við foreldra um það. Ekkert netfang fylgdi með spurningunni þannig að svarið er birt hér á heimasíðunni.
Má kjósa á átjánda ári?
Má ég kjósa á 18 ári eða eftir 18 afmælisdaginn?
Trúnaður heilbrigðisstarfsfólks við börn
Umboðsmanni barna barst fyrirspurn um hvort læknar eða heilbrigðisstarfsmenn megi segja foreldrum frá því ef þeir komast að því að barn hafi verið að neyta vímuefna. Ekkert netfang fylgdi fyrirspurninni og er því svarið birt hér á heimasíðunni.
Spurt um hæð og þyngd
Er eðlilegt að vera 175cm og vera 78kg en er samt á 7 æfingum í viku og er rosa hraust og allt en er samt svona þung