Spurt og svarað

Allt sem þú vildir vita

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. 100% trúnaður.

Sendu okkur spurningu


Vinir og félagslíf : Unglingadeildir í björgunarsveitum

Vitið þið hvað fylgir því að byrja í björgunarsveitinni ef það et hægt a þessum aldri?

Skóli : Af hverju þarf að læra samfélagsfræði?

Afh þarf maður að læra samfélagsfræði ? Ekki eins og ég vil vita eh um freðmýri og barrskóga. Er það skyldugreiðslur og afh?

Fjölskylda : Er neyddur til að vinna

Mega foreldrar neyða mann til að vinna? Foreldrar mínir vekja mig kl 8 um helgar og seigja mér að koma og vinna og þau hlusta ekki á mig um að mig langar ekki til þess

Skóli : Má kennari lemja mann með blýanti?

Má kennari lemja nemanda sinn í hausinn með blýanti (fast)? Ég vil bara koma fleiru fram um þennan tiltekna kennara, hún sagði ekki fyrirgefðu(ef hún hafði gert það, þá mundi ég fyrirgefa henni) og horfir hún mjög illilega á mig oft eins og hún sé með persónulegt hatur gegn mér.

Heilsa og líðan : Ekki komin með nein brjóst.

Hvernig veit maður að maður sé seinþroska. Ég er 13 ára og eg er ekki komin með brjóst né neitt.

Ýmislegt : Er hægt að fá vinnu 12 ára?

er hægt að fá vinnu einhvern staðar þótt maður er bara 12 ára? þvi mer vantar vasapening?

Heilsa og líðan : Mamma segir að ég sé að verða of feit

Hæ hæ ég er 14 ára og er 162 og 65 kíló ég æfi dans 5 sinnum í viku og er hraust og góð í íþróttum ég fæ að heyra rosalega oft frá mömmu að ég sé að verða of feit og ég endi bara sem offitu sjúklingur og hún er alltaf að seigja mér að vigta mig og segir æjj komum vigtum þig ég sé á þér að þú ert að þyngjast ég hef alltaf verið frekar chubby barn og er bara þannig vaxin ég mundi samt ekki seigja að ég væri feit en þegar hún segir svona við mig lætur hún mig líða mjög illa hvað get ég gert til að grennast langar svo að geta lést um svona 10-15 kíló

Heilsa og líðan : Tilfinningaleysi

Þann 13. nóvember barst umboðsmanni barna erindi í gegnum barn.is. Erindið er frá 14 ára stelpu sem spyr út í tilfinningar og tilfinningaleysi, t.d. þegar hún fær góðar eða slæmar fréttir. Hún segist hlæja og gráta mjög sjaldan. Því miður voru engar upplýsingar um hvert hægt væri að senda svarið við erindinu og ekki gefið leyfi til að birta það hér á vefsíðu umboðsmanns barna. 

Hér er því erindinu svarað í stuttu máli.

Ýmislegt : Langar í vinnu

Mig langar að fá vinnu þótt ég er 7 ára.

Ýmislegt : Fjórhjól

hvað þarf maður að vera gamall til að meiga götuskrá og keyra fjórhjól td yamaha yfz 450 og hver er kostnaðurinn á bakvið það?

Fjölskylda : Vil flytja að heiman

Eg vil flytja að heiman ég veit eg get það ekki þar sem eg er 15 ara en mer liður hja foreldrum minum þau skilja mig ekki afh mer liður illa og eg get ekki talað við þau þvi eg vil það ekki og mer langar það ekki, við forum til barnavendanefnd til að fa hjalp með þessu en það lagaðist ekki, mer hefur alltaf liðið illa og mamma kallar mig ogeðslegum orðum hótar mer og svoleiðis. Eg hef reynt að vilja vera herna og gera mitt besta en það gengur ekki eg vil fara til konu sem eg þekki sem eg get treyst 100% og alltaf talað við hana og hun skilur mig en hun sagðist ekki vilja blanda ser inn i þetta að eg ætti frekar fyrst að tala við ykkur

Ýmislegt : Aldur til að kaupa bíl

Hvað þarf maður að vera gamall til eða kaupa sér bíl án þess að keyra hann?

Fjölskylda : Hvenær ræð ég hvar ég á heima?

Hvenær má ég ráða hvar ég á heima ???

Fjölskylda Ýmislegt : Mega foreldrar taka launin mín og leggja inn á lokaðan reikning?

þið eruð kannski ekki rétta fólkið til að svara þessu enn... Ég byrjaði að vinna í sumar 10 klst á dag og var að fá útborgað um mánaðarmótin og fékk c.a 170þús enn það skiptir kannski ekki öllu máli. Foreldrar mínir ákváðu að taka helminginn af laununum mínum og leggja inná sparnaðarreikning (allt gott og blessað við það reeyndar enn) nema ég hafði aldrei gefið grænt ljós á það og núna er pningur sem ég er búinn að strita við að vinna mer inn fastur á reikning sem ég get ekki leist út fyrr enn að ég verð 18 ára. þannig ég er með tvær spurningar. A: má þetta? Og B: er e-h leið fyrir mig að ná peningnum aftur? P.s við vorum búinn að vera að tala um að leggja e-h hluta af peningnum mínum inná sparnaðar reikning og mín tillaga var að ég myndi halda öllum laununum mínum fyrir júní og myndi svo leggja allt að 3/4 af laununum mínum inná sparnaðar reikninginn í júlí og ágúst. (ég er með augastað á ákveðnum hlut sem ég hafði ætlað að kaupa mér enn á núna of lítið fyrir tilteknum hlut og gt því ekki keeypt hann ( skil vel að ég geti beðið í einn mánuð í viðbót og þá keypt mér tiltekinn hlut enn mér finnst bara pirrandi að þessi ákvörðun hafi verið gerð bæði án samráðs við mig né með mínu samþyki))

Fjölskylda : Mega foreldrar taka af mér síma og tölvu?

Geta foreldrar mínir bannað mér að nota símann minn og spjaldtölvuna mína ? Þau vilja að ég geri ýmsa hluti heima og í skólanum (á veturna) og hóta mér stanslaust að þau ætli að að taka þessi tæki af mér ef ég geri ekki eins og þau segja mér að gera.

Fjölskylda : Heimilisstörf

Mega foreldrar mínir pína mig til að vinna heimilisverk? Hvað mikið? Mér finnst ég þurfa að gera of mikið heima.

Síða 12 af 30

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica