Fréttir (Síða 37)

Fyrirsagnalisti

21. desember 2018 : Jólakveðja

Embætti umboðsmanns barna óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

14. desember 2018 : Breytingar á lögum um umboðsmann barna samþykktar á Alþingi

Breytingar á lögum um umboðsmann barna voru samþykktar á Alþingi í gær 13. desember.

10. desember 2018 : Opið hús á aðventunni

Umboðsmaður barna verður með sitt árlega opna hús á aðventunni, miðvikudaginn 12. desember nk. Allir hjartanlega velkomnir.

20. nóvember 2018 : Alþjóðadagur barna

Í dag, 20. nóvember er alþjóðadagur barna sem var fagnað með ýmsum hætti.

16. nóvember 2018 : Svar frá landlækni - lyfjanotkun barna 18 ára og yngri

Svar hefur borist frá landlækni við bréfi umboðsmanns barna þar sem óskað var eftir upplýsingum er varða lyfjanotkun barna og ungmenna.

10. nóvember 2018 : Bréf til landlæknis vegna barns sem vísað var frá Sjúkrahúsinu á Akureyri og vistað í fangaklefa

Bréf hefur verið afhent landlækni vegna máls stúlku sem hafði verið vísað frá Sjúkrahúsinu á Akureyri í lok september þar sem hún var sögð of veik til þess að leggjast inn, bæði á geðsvið og barnadeild sjúkrahússins. Var hún því vistuð næturlangt í fangaklefa.

9. nóvember 2018 : Svar vegna skipulags matarmála í Áslandsskóla

Umboðsmanni barna hefur borist svarbréf frá Fræðslu- og frístundaþjónustu Hafnarfjarðarbæjar dagsett 2. nóvember við erindi embættisins vegna aðstöðu nemenda sem ekki eru í mataráskrift í Áslandsskóla.
Síða 37 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica