Fréttir (Síða 33)

Fyrirsagnalisti

10. júní 2019 : Þjónusta talmeinafræðinga

Umboðsmaður barna sendi bréf til heilbrigðisráðherra vegna fyrirkomulags á þjónustu talmeinafræðinga.

3. júní 2019 : Langur biðtími hjá sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu - bréf til ráðherra

Umboðsmaður barna sendi eftirfarandi bréf til dómsmálaráðherra. Tilefnið er meðal annars frétt á vefsíðu sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu þar sem fram kemur að enn bíða til meðferðar öll mál sem hafa borist eftir 16. október. 2018.

29. maí 2019 : Réttur barna til vinnuverndar

Áfram höldum við að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. Nú er fjallað um 32. gr. Barnasáttmálans sem er um rétt barna til vinnuverndar.

28. maí 2019 : Börn á þing í Hörpu

Eftirfarandi viðtal við Salvöru Nordal, umboðsmann barna, birtist í Morgunblaðinu í dag 28. maí 2019.

27. maí 2019 : Er bréf á leiðinni heim til þín?

Á næstu dögum eiga 250 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á Barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík 21. og 22. nóvember nk. og verður hápunktur afmælisárs barnasáttmálans en í ár eru 30 ár liðin frá því hann var samþykktur af Sameinuðu þjóðunum.

26. maí 2019 : Dagur barnsins er í dag

Í dag er Dagur barnsins og er markmið hans að vekja sérstaka athygli á börnum í samfélaginu, leyfa röddum þeirra að hljóma, koma málefnum barna á framfæri og styrkja samveru barna og fullorðinna.

23. maí 2019 : Viðmið um skjánotkun barna og ungmenna

Embætti landlæknis, umboðsmaður barna, Barnaheill, Heilsugæslan, Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Viðmiðin eru gefin út til stuðnings foreldrum við að stuðla að jákvæðri og uppbyggilegri umgengni við tækni, tölvur og snjalltæki.

17. maí 2019 : Samstarf félag- og barnamálaráðherra og umboðsmann barna á afmælisári Barnasáttmálans

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Salvör Nordal, umboðsmaður barna, skrifuðu í dag undir yfirlýsingu um aukið samstarf á árinu er varðar málefni barna.

17. maí 2019 : Barnaþing haldið 21. - 22. nóvember 2019

Barnaþing verður haldið 21.- 22. nóvember n.k. í Hörpu. Skipulag þingsins er vel á veg komið en gera má ráð fyrir um 400-500 þátttakendum á þinginu.
Síða 33 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica