Fréttir (Síða 34)
Fyrirsagnalisti
Réttur barna til einkalífs
Þann 7. maí sl., birtist grein umboðsmanns barna í Noregi um rétt barna til einkalífs, greinin fylgir hér á eftir í lauslegri íslenskri þýðingu.
Skólasókn - skólaforðun
Málþing verður um skólasókn og skólaforðun verður haldið á Grand hóteli í Reykjavík, 20. maí 2019, kl. 08:30-12:00. Samband íslenskra sveitafélaga stendur fyrir málþinginu í samstarfi við Velferðarvaktina og umboðsmann barna.
Raddir fatlaðra barna - félags- og barnamálaráðherra afhent skýrsla sérfræðihóps
Umboðsmaður barna hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum sérfræðihóps fatlaðra barna og unglinga. Þar koma fram ábendingar hópsins um það sem betur má fara í málefnum fatlaðra barna og unglinga. Þær snúa meðal annars að aðgengi, ferðaþjónustu, upplýsingagjöf, tómstundastarfi, fordómum, virðingu í samskiptum, einelti og ofbeldi.