Réttur barna til vinnuverndar
Áfram höldum við að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. Nú er fjallað um 32. gr. Barnasáttmálans sem er um rétt barna til vinnuverndar.
Áfram höldum við að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. En markmið þess er að vekja athygli á sáttmálanum og stuðla að því að ítarefni um einstakar greinar Barnasáttmálans séu aðgengilegri. Nú er fjallað um 32. gr. Barnasáttmálans sem er um rétt barna til vinnuverndar. Umfjöllunin er rituð af starfsfólki Barnaheilla.
Réttur barna til vinnuverndar og verndar gegn aðráni.