Fréttir (Síða 10)

Fyrirsagnalisti

24. apríl 2023 : Innleiðing Barnasáttmálans - niðurstaða könnunar

Niðurstöður könnunar um innleiðingu Barnasáttmálans er nú komin út og er aðgengileg hér á vefsíðu embættisins. Markmið könnunarinnar var að afla upplýsinga um stöðu á innleiðingu Barnasáttmálans.

19. apríl 2023 : Embætti umboðsmanns barna á NV landi

Umboðsmaður barna ásamt starfsfólki embættisins hefur í þessari viku verið á ferð um Norðvesturland og heimsótt sveitarfélögin Húnaþing vestra, Skagaströnd og Húnabyggð.

14. apríl 2023 : Heimsókn á norðvesturland

Dagana 17. - 19. apríl nk. mun umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins vera á ferð um norðvesturland. Markmið ferðarinnar er m.a. að hitta þau sem vinna að málefnum barna og heimsækja grunnskóla staðarins. 

5. apríl 2023 : Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna

Umboðsmaður barna óskar eftir umsóknum frá börnum og ungmennum frá 12 - 17 ára til að taka þátt í starfi ráðgjafarhóps embættisins.

21. mars 2023 : Upplýsingar um bið barna eftir þjónustu

Umboðsmaður barna hefur staðið fyrir reglulegri upplýsingaöflun um þann fjölda barna sem bíður eftir þjónustu hjá tilteknum aðilum með það að markmiði að varpa ljósi á stöðuna hverju sinni. 

20. mars 2023 : Mannabreytingar á skrifstofunni

Mannabreytingar hafa orðið á starfsliði umboðsmanns barna en Hafdís Una Guðnýjardóttir, lögfræðingur hóf störf hjá embættinu í byrjun mars. 

15. mars 2023 : Ungmennaráð heimsmarkmiðanna

Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði um miðjan mars á Akureyri þar sem þau fóru m.a. yfir tillögur sínar sem afhentar verða ríkisstjórninni í apríl. 

13. febrúar 2023 : Mygla í grunnskólum

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna myglu í grunnskólum og skyldur skólayfirvalda í þeim efnum. 

23. janúar 2023 : Barnaþing í nóvember

Barnaþing verður haldið í þriðja sinn dagana 16. og 17. nóvember 2023 í Silfurbergi í Hörpu. 

Síða 10 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica