Fréttir (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

18. janúar 2023 : Reynsla barna af skólaforðun

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna óskar eftir nafnlausum frásögnum barna á grunnskólaaldri sem hafa reynslu af skólaforðun.

21. desember 2022 : Jólakveðja

Embætti umboðsmanns barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

7. desember 2022 : Niðurskurður í þjónustu við börn

Embættið hefur sent bréf til borgarstjóra vegna yfirvofandi niðurskurðar í þjónustu Reykjavíkurborgar við börn. 

17. nóvember 2022 : Lýðræðisleg þátttaka ungmenna

Umboðsmaður barna hefur sent mennta- og barnamálaráðherra bréf um lýðræðislega þátttöku ungmenna í framhaldsskólum. 

2. nóvember 2022 : Samráðsfundur með ungmennum

Í gær hélt forsætisráðuneytið, í samstarfi við umboðsmann barna, samráðsfund með ungmennum um stöðu mannréttinda og hatursorðræðu. 

31. október 2022 : Loftbrúin og umgengni

Embættið hefur sent Vegagerðinni bréf vegna ábendinga þess efnis að börn sem eiga foreldra með lögheimili utan Reykjavíkur á svokölluðu loftbrúarsvæði njóti ekki jafnræðis við niðurgreiðslu fargjalda vegna umgengni við foreldra sem ekki fara með forsjá þeirra.

26. október 2022 : Tannréttingar barna

Embættið hefur sent bréf til heilbrigðisráðherra varðandi greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í tannréttingum barna. 

20. október 2022 : Fylgd barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar

Embættið hefur sent bréf til menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar varðandi öryggi barna þegar þau fara frá frístundaheimilum í íþróttir eða aðrar tómstundir.

17. október 2022 : Staða barna sem eiga foreldra í fangelsum

Embættið hefur sent bréf til dómsmálaráðherra til að vekja athygli á réttindum og stöðu barna sem eiga foreldra í fangelsum. 

Síða 11 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica