31. október 2022

Loftbrúin og umgengni

Embættið hefur sent Vegagerðinni bréf vegna ábendinga þess efnis að börn sem eiga foreldra með lögheimili utan Reykjavíkur á svokölluðu loftbrúarsvæði njóti ekki jafnræðis við niðurgreiðslu fargjalda vegna umgengni við foreldra sem ekki fara með forsjá þeirra.

Í bréfinu hvetur embættið Vegagerðina til þess að taka umrætt fyrirkomulag til endurskoðunar, þannig að markmið þess um að jafna stöðu foreldra sem búsettir eru á landsbyggðinni nái fram að ganga.

Loftbrúin er mikilvægt jöfnunartæki fyrir fólk af landsbyggðinni.

Bréf umboðsmanns barna: 

Uppfært 09.12.2022:  


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica