Fréttir (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

13. október 2022 : Innleiðing Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

11. október 2022 : Fréttatilkynning: Réttindagæsla barna

Embætti umboðsmaður barna hefur nú hafið tilraunaverkefni til tveggja ára, um réttindagæslu barna, en um er að ræða aðgerð sem kveðið er á um í aðgerðaáætlun stjórnvalda um innleiðingu Barnasáttmálans.

10. október 2022 : Vegna bréfs borgarstjóra

Umboðsmanni barna hefur borist svarbréf borgarstjóra um gjaldskrárhækkanir Strætó bs., og kosningaloforð um gjaldfrjálsar strætósamgöngur fyrir öll börn í Reykjavík.

3. október 2022 : Börn fanga - hin þöglu fórnarlömb fangelsunar

Ný skýrsla umboðsmanns barna um greiningu á réttindum barna fanga og stöðu þeirra er komin út. 

28. september 2022 : Málþing um börn fanga

Umboðsmaður barna boðar til fundar í samvinnu við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, mánudaginn 3. október nk. kl. 15:00. 

26. september 2022 : Gjaldtaka í strætisvögnum fyrir börn

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til stjórnar Strætó BS. og borgarstjóra Reykjavíkurborgar vegna hækkunar á gjaldskrá ungmenna og gjaldfrelsi barna á grunnskólaaldri í strætó. 

23. september 2022 : Ráðstefna og ársfundur umboðsmanna í Evrópu

Samtök umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) héldu sína árlegu ráðstefnu og ársfund í Hörpu í Reykjavík dagana 19.-21. september sl. 

16. september 2022 : Umboðsmenn barna í Evrópu með ráðstefnu í Reykjavík

Samtök umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) munu halda sína árlegu ráðstefnu og ársfund í Reykjavík.

14. september 2022 : Bið barna eftir þjónustu - fréttatilkynning

 Umboðsmaður barna hefur staðið fyrir upplýsingaöflun um fjölda barna sem bíða eftir þjónustu hjá ýmsum aðilum. 

Síða 12 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica