Fréttir (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

30. ágúst 2022 : Réttindi barna í leikskólum

Embættið sendi bréf til borgarstjóra og Borgarráðs vegna stöðunnar á málefnum leikskóla í borginni.

26. ágúst 2022 : Í upphafi skólaárs

Nú þegar allir skólar eru að hefja nýtt skólaár þá er ágætt að hafa nokkra hluti til hliðsjónar. 

24. ágúst 2022 : Vegir sem þjóna skólaakstri

Í kjölfar ábendinga um ástand vegar sem þjónar meðal annars skólaakstri sendi embættið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra.

19. ágúst 2022 : Myndband frá gróðursetningu í Vinaskógi

Hér er skemmtilegt myndband frá gróðursetningu í Vinaskógi við Þingvelli fyrr í sumar. Markmið gróðursetningarinnar var að kolefnisjafna ferðir þátttakenda á barnaþing sem haldið var í mars á þessu ári og voru nemendur í Kerhólsskóla í Grímsnes- og Grafningshreppi í aðalhlutverki.

15. ágúst 2022 : Aðgengi barna að gosstöðvum í Meradölum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að takmarka, að svo stöddu, aðgengi barna yngri en 12 ára að gosstöðvunum í Meradölum. Á vefsíðu lögreglunnar kemur fram að ákvörðunin sé tekin á grundvelli 23. gr. laga um almannavarnir nr. 82/2008 og með hagsmuni barna að leiðarljósi.

20. júlí 2022 : Skert starfsemi vegna sumarfría

Vegna sumarfrís starfsfólks verður starfsemi á skrifstofu embættisins með minna móti næstu vikurnar. Það getur því orðið bið á svörun á þeim erindum sem berast þann tíma sem sumarleyfi starfsfólks stendur yfir. Þau erindi sem berast frá börnum njóta þó forgangs og verður svarað eins fljótt og auðið er.

4. júlí 2022 : Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir 2021

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Salvör Nordal, umboðsmaður barna, funduðu í dag þar sem umboðsmaður barna kynnti forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2021.

1. júlí 2022 : Frásagnir barna af sóttvarnaráðstöfunum

Í vetur safnaði umboðsmaður frásögnum barna af kórónuveirunni þar sem sjónum var beint að sóttvarnaraðgerðum. Þessar frásagnir eru þær fjórðu í röðinni og eru þær nú aðgengilegar hér á vefsíðunni.

30. júní 2022 : Börn sem eiga foreldra í fangelsum

Tveir háskólanemar vinna nú verkefni tengt börnum sem eiga foreldra í fangelsum en bæði verkefnin eru styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. 

Síða 13 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica