Fréttir: 2024 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Samvera ofarlega í huga barna
Í kjölfar fundar með börnum frá Grindavík sendi umboðsmaður barna bréf til ríkisstjórnar Íslands og bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar um mál sem eru ofarlega í huga grindvískra barna.
Bréf til ráðherra vegna biðlista
Fundur með börnum frá Grindavík
Fundur umboðsmanns barna með börnum frá Grindavík fór fram í Laugardalshöll í gær, fimmtudag 7. mars.
Börnum frá Grindavík boðið til sérstaks fundar
Umboðsmaður barna heldur fund með börnum frá Grindavík fimmtudaginn 7. mars nk. í Laugardalshöll.
Þjónusta talmeinafræðinga
Embættið sendi bréf til heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir upplýsingum um hvort það standi til að koma á miðlægum biðlistum fyrir börn eftir þjónustu talmeinafræðinga.
Bið barna eftir þjónustu
Umboðsmaður barna birtir nú í fimmta sinn upplýsingar um upplýsingar um bið barna eftir þjónustu.
Dagur heyrnar
Nýtt barna- og ungmennaráð heimsmarkmiðanna
Nýtt barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða SÞ hélt sinn fyrsta fund á dögunum. Á fundinum voru fráfarandi fulltrúum þökkuð góð störf í þágu ráðsins.
Bréf til dómsmálaráðherra
Embættið sendi bréf til dómsmálaráðherra varðandi ákvæði almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um nauðgun gagnvart börnum og þörf á endurskoðun.