Fréttir: 2024 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

12. júní 2024 : Að allir séu óhultir!

Þann 17. júní verður sýningin "að allir séu óhultir" opnuð í Safnahúsinu. Sýningin er afrakstur myndlistarnámskeið þar sem unnið var með niðurstöður fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna sem haldinn var í byrjun mars.

3. júní 2024 : Niðurstöður Krakkakosninga

Niðurstöður Krakkakosninga voru tilkynntar í kosningasjónvarpi RÚV, laugardaginn 1. júní sl. 

21. maí 2024 : Verklagsreglur Strætó

Embættið sendi bréf til Strætó og óskað eftir upplýsingum um verklagsreglur vegna samskipta við börn.

16. maí 2024 : Fyrirhuguð sumarlokun á meðferðardeild Stuðla

Embættið sendi bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna fjölmiðlaumfjöllunar um fyrirhugaða lokun meðferðardeildar Stuðla á tímabilinu 12. júlí til 8. ágúst.

15. maí 2024 : Krakkakosningar hefjast í grunnskólum

Krakkakosningar í tengslum við forsetakosningarnar eru nú hafnar og munu fara nú fram í grunnskólum landsins á næstu dögum. 

15. maí 2024 : Fræðsluskylda stjórnvalda og námsúrræði Klettabæjar

Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna námsúrræði á vegum Klettabæjar fyrir nemendur á framhaldsskólaaldri.

10. maí 2024 : Krakkakosningar 2024

Krakkakosningar fara fram í sjötta sinn og nú í tengslum við forsetakosningarnar sem verða þann 1. júní nk. 

18. apríl 2024 : Tilvísanir heilsugæslulækna

Umboðsmaður barna sendi bréf til heilbrigðisráðherra vegna tilmæla félags íslenskra heimilislækna að hætta að skrifa tilvísanir vegna barna.

20. mars 2024 : hljóðvist í skólum

Embættið hefur sent bréf til allra sveitarfélaga með hvatningu um að huga að bættri hljóðvist í skólum. 

Síða 4 af 6

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica