18. apríl 2024

Tilvísanir heilsugæslulækna

Umboðsmaður barna sendi bréf til heilbrigðisráðherra vegna tilmæla félags íslenskra heimilislækna að hætta að skrifa tilvísanir vegna barna.

Bréfið er sent vegna erinda sem embættinu hefur borist vegna þessara tilmæla. 

Afrit var sent til Sjúkratrygginga og félags íslenskra heimilislækna.

Uppfært 08. júlí 2024


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica