Fréttir: 2021 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti
Skólahúsnæði Fossvogsskóla - svar frá borgarstjóra
Umboðsmaður barna sendi erindi til skrifstofu borgarstjóra í lok mars vegna skólahúsnæðis Fossvogsskóla. Svar við því erindi barst í vikunni.
Dagur barnsins
Dagur barnsins er á sunnudaginn 30. maí og hvetjum við börn og fjölskyldur þeirra að njóta góðra og jákvæðra samveru með þeim hætti sem hentar hverjum og einum.
Umboðsmenn hittast
Umboðsmaður barna og umboðsmaður Alþingis hittust í vikunni og báru saman bækur sínar.
Umboðsmaður barna á faraldsfæti
Umboðsmaður barna flytur skrifstofu embættisins til Ísafjarðar í eina viku.
Barnaþing haldið í annað sinn
Á næstu dögum eiga 350 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á Barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík 18. - 19. nóvember nk. Barnaþingið er nú haldið í annað sinn en fyrsta þingið var haldið í Hörpu 2019 og þótti takast einstaklega vel.
Handbók vinnuskóla
Embættið hefur gefið út Handbók vinnuskóla 2021. Í handbókinni er meðal annars að finna leiðbeiningar um endurmat ungmenna á vinnuskólanum, sjálfsrýni ungmenna og annað áhugavert efni um starfsemi vinnuskóla.
Barnasáttmálinn og sóttvarnaraðgerðir
Umboðsmaður barna hefur sent erindi til forsætisráðherra vegna mats á þeim áhrifum sem sóttvarnaraðgerðir hafa á börn.
Fyrsta græna skrefið stigið
Embætti umboðsmanns barna tók við viðurkenningu frá Umhverfisstofnun fyrir að ljúka fyrsta græna skrefinu.
Svefnlyfjanotkun barna
Umboðsmaður barna sendi bréf til Embættis landlæknis vegna aukningu á notkun svefnlyfja meðal barna. Í bréfinu er óskað eftir ýmsum upplýsingum sem varðar m.a. leiðbeiningar til heilbrigðisstararfsfólks og fræðslu til almennings.