Fréttir: 2021 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Kosningafundur barna
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna efnir til fundar með fulltrúum þeirra framboða sem bjóða fram til næstu alþingiskosninga. Markmið fundarins er að vekja athygli á málefnum barna fyrir þingkosningarnar.
Fundur fólksins
Ungmenni úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna tóku þátt í Fundi fólksins sem fór fram í Norræna húsinu föstudaginn 3. september sl. Þar ræddu þau meðal annars við umboðsmann um líðan sína á tímum Covid.
Krakkakosningar
Krakkakosningar eru samstarfsverkefni umboðsmanns barna og KrakkaRÚV og verða þær nú haldnar í fimmta sinn í tengslum við Alþingiskosningarnar sem verða 25. september.
Undirbúningur fyrir barnaþing
Barnaþing verður haldið í Hörpu í nóvember síðar á þessu ári. Undirbúningur gengur vel og um 140 börn eru nú skráð til leiks á þingið.
Ungmennaráð fundar með ríkisstjórn
Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hitti ríkisstjórn Íslands í dag, í sal Þjóðmenningarhússins.
Ráðgjafarhópur hittist á ný
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hittist nú í vikunni eftir gott sumarfrí og verður með reglulega fundi í vetur til að ræða ýmis mál sem varðar réttindi barna.
Ársskýrsla 2020
Umboðsmaður barna átti fund með forsætisráðherra og kynnti fyrir henni skýrslu embættisins fyrir árið 2020.
Meðferð eineltismála
Margar ábendingar sem berast embættinu varðar einelti og erfið samskipti í grunnskólum. Í upphafi júnímánuðar sendi umboðsmaður barna ásamt fleiri hagaðilum bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna þeirra mála.
Bréf um sundkennslu
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna fyrirkomulags sundkennslu í grunnskólum.