Fréttir
Eldri fréttir: 2019 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Langur biðtími hjá sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu - bréf til ráðherra
Umboðsmaður barna sendi eftirfarandi bréf til dómsmálaráðherra. Tilefnið er meðal annars frétt á vefsíðu sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu þar sem fram kemur að enn bíða til meðferðar öll mál sem hafa borist eftir 16. október. 2018.
Réttur barna til vinnuverndar
Áfram höldum við að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. Nú er fjallað um 32. gr. Barnasáttmálans sem er um rétt barna til vinnuverndar.
Börn á þing í Hörpu
Er bréf á leiðinni heim til þín?
Dagur barnsins er í dag
Viðmið um skjánotkun barna og ungmenna
Embætti landlæknis, umboðsmaður barna, Barnaheill, Heilsugæslan, Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Viðmiðin eru gefin út til stuðnings foreldrum við að stuðla að jákvæðri og uppbyggilegri umgengni við tækni, tölvur og snjalltæki.
Samstarf félag- og barnamálaráðherra og umboðsmann barna á afmælisári Barnasáttmálans
Barnaþing haldið 21. - 22. nóvember 2019
Réttur barna til einkalífs
Þann 7. maí sl., birtist grein umboðsmanns barna í Noregi um rétt barna til einkalífs, greinin fylgir hér á eftir í lauslegri íslenskri þýðingu.