Fréttir
Eldri fréttir: 2012 (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Ný dönsk rannsókn um aðbúnað innanhúss í leikskólum
Of mikill hávaði, óæskilegt hitastig og slæm loftræsting eru daglegt brauð fyrir allt of mörg börn í dönskum leikskólum. Ný rannskókn sem unnin var af Barnaráðinu í Danmörku gefur til kynna að aðbúnaður innanhúss í leikskólum landsins sé það slæmur að hann geti haft neikvæð áhrif á heilsu og þroska barna.
Samþykki lögheimilsforeldris á breytingu á lögheimili barna
Aðfarargerðir á börnum
Upptökur frá málstofu um innleiðingu Barnasáttmálans 5. júní
Ályktun um vernd barna gegn ofbeldi
Á nýafstöðnum fundi norrænna umboðsmanna barna var samþykkt ályktun um vernd barna gegn ofbeldi.
Fundi norrænna umboðsmanna barna lokið
Skrifstofan lokuð í dag
Skrifstofa umboðsmanns barna verður lokuð í dag, þriðjudaginn 5. júní 2012, vegna málstofu sem embættið stendur fyrir í Þjóðminjasafninu um innleiðingu Barnasáttmálans og funda með norrænum umboðsmönnum barna. Líklegt er að á morgun verði lokað fyrir hádegi vegna funda og heimsókna.