Fréttir


Eldri fréttir: 2012 (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

21. ágúst 2012 : Skrifstofuhúsnæði óskast

Umboðsmaður barna óskar eftir því að taka á leigu skrifstofuhúsnæði. Auglýsing þess efnis var birt í dagblöðum 18. ágúst sl. auk þess sem hægt er að fá allar upplýsingar á vefsvæði Ríkiskaupa, sjá hér: http://www.rikiskaup.is/utbod/utb/15303.

16. ágúst 2012 : Tillaga til þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis

Stýrihópur sem skipaður var af mennta- og menningarmálaráðherra bauð umboðsmanni barna að senda athugasemdir um efni tillögu til þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Athugasemdir sínar sendi umboðsmaður með tölvupósti 16. ágúst 2012.

14. ágúst 2012 : Er ég pirrandi? - Grein

Í gær, mánudaginn 13. ágúst, birtist grein í Fréttablaðinu eftir Unni Helgadóttur sem er ráðgjafi í Ráðgjafarhóp umboðsmann barna. Greinin fjallar um viðhorf fullorðinna til unglinga

13. ágúst 2012 : Umsögn um drög að stefnu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um skóla án aðgreiningar og sérstakan stuðning við nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um drög að stefnu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um skóla án aðgreiningar og sérstakan stuðning við nemendur í grunnskólum Reykjavíkur. Umboðsmaður barna veitti umsögn sína með bréfi dags. 25. maí 2012.

13. ágúst 2012 : Frumvarp til laga um vinnustaðanámssjóð (heildarlög), 765. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um vinnustaðanámssjóð (heildarlög), 765. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. maí 2012.

13. ágúst 2012 : Frumvarp til laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu), 692. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu), 692. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 18. maí 2012.

13. ágúst 2012 : Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, 748. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, 748. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. maí 2012.

13. ágúst 2012 : Frumvarp til laga um fjölmiðla (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur), 599. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fjölmiðla (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur), 599. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 7. maí 2012.

13. ágúst 2012 : Frumvarp um breytingu á lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008, með síðari breytingum (réttur og ábyrgð nemenda og efnisgjöld), 715. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp um breytingu á lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008, með síðari breytingum (réttur og ábyrgð nemenda og efnisgjöld), 715. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. maí 2012.

Síða 7 af 14

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica