Fréttir
Eldri fréttir: 2011 (Síða 11)
Fyrirsagnalisti
Börn sem ósjúkratryggðar konur ganga með
Umboðsmaður barna hefur sent Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra bréf þar sem bent er á að börnum sem ósjúkratryggðar konur ganga með er mismunað þegar kemur að eftirliti með meðgöngu.
Áhrif ofbeldis á ákvarðanir um forsjá og umgengni
Aukin neytendavernd barna með hollustumerki
Í umsögn um þingsályktunartillögu um norrænt hollustumerki, Skráargatið, segja talsmaður neytenda og umboðsmaður barna að með því ykist neytendavernd barna þar sem þá tækju gildi leiðbeiningarákvæði frá embættunum um að halda ekki öðrum matvælum að börnum.
Skóli fyrir alla - fá allir að njóta sín? - Málstofa
Bara gras? - Fræðsla til foreldra um skaðsemi kannabis
Tillaga til þingsályktunar um norræna hollustumerkið, Skráargatið, 508 mál.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar norræna hollustumerkið Skráargat, 508. mál.Sameiginlega umsögn sína veittu umboðsmaður barna og talsmaður neytenda með bréfi dags. 31. mars 2011.
Foreldrafræðsla fyrir seinfæra foreldra - Málstofa
Málstofa um barnavernd verður haldin á mánudaginn undir yfirskriftinni ,,Foreldrafræðsla fyrir seinfæra foreldra”. Fyrirlesari er Hanna Björg Sigurjónsdóttir, dósent við Félags- og mannvísindadeild HÍ.
Börn utanveltu í skólasamfélaginu - Málstofa
Umboðsmaður barna vill vekja athygli á málstofu RBF og félagsráðgjafardeildar HÍ sem haldin verður 29. mars kl. 12:10 - 13:00 í stofu 201 í Odda, HÍ. Yfirskriftin er Börn utanveltu í skólasamfélaginu
Frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 495. mál.
Samgöngunefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 495. mál.. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna í bréfi dags. 22. marsr 2011.