Fréttir
Eldri fréttir: 2011 (Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Niðurskurður í skólum - Bréf til sveitarfélaga
Hlustið á okkur - Ráðstefna um skóla án aðgreiningar
Vanlíðan og hegðan barna - Morgunverðarfundur
Talaðu við mig - Fræðslurit um samtöl við börn
Leyndarmálið - Fræðsluefni um kynferðisofbeldi gegn börnum
10. bekkingar vilja afnema hverfaskiptingu í framhaldsskóla
Umboðsmaður barna fagnar öflugu framtaki 10. bekkinga í Laugalækjarskóla sem söfnuðu um þúsund undirskriftum jafnaldra sinna til að mótmæla hverfaskiptingu í framhaldsskólum. Undirskriftirnar voru afhentar Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, í gær.
Mikið um að vera á öskudag
Félagslegar aðstæður pólskra barnafjölskyldna í Reykjavík - Málstofa
Tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 211. mál.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 211. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi dags. 24. febrúar 2011.