1. apríl 2011

Bara gras? - Fræðsla til foreldra um skaðsemi kannabis

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á málþingi um marijuananeyslu ungs fólks sem haldið verður í Rimaskóla mánudaginn 4. apríl kl. 16:30 - 19:00. Yfirskriftin er BARA GRAS? Fræðsla til foreldra um skaðsemi kannabis.

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á málþingi um marijuananeyslu ungs fólks sem haldið verður í Rimaskóla mánudaginn 4. apríl kl. 16:30 - 19:00. Yfirskriftin er BARA GRAS? Fræðsla til foreldra um skaðsemi kannabis.

Flutt verða sex erindi frá þeim sem þekkja ýmsar hliðar málsins.  

Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Sjá nánari upplýsingar og dagskrá hér.

Samskonar fundir verða haldnir um allt land á næstu vikum


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica