Fréttir
Eldri fréttir: 2007 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Reynslusögur barna úr barnavernd - Opinn fyrirlestur
Barnaverndarstofa og Rannsóknasetur í barna og fjölskylduvernd bjóða til opins fyrirlesturs með Reidun Follesø mánudaginn 11. júní kl. 11.00 - 12.00 á Barnaverndarstofu. Yfirskrift fyrirlestursins er Reynslusögur barna úr barnavernd. Barnavernd frá sjónarhóli barna
Sumarið er tíminn - Morgunverðarfundur
Þriðjudaginn 5. júní mun Náum áttum hópurinn sem umboðsmaður barna á fulltrúa í halda morgunverðarfund á Grandhóteli. Yfirskriftin að þessu sinni er: Sumarið er tíminn: samvera, útihátíðir; ábyrgð hverra?
Hvenær má ég hvað? - Nýtt veggspjald
Út er komið hjá umboðsmanni barna veggspjaldið "Hvenær má ég hvað?" Veggspjaldið hefur að geyma helstu ákvæði íslenskra laga um réttindi barna og unglinga, 0-18 ára.
Börn og umhverfi - Námskeið
Rauði krossinn stendur fyrir námskeiðinu Börn og umhverfi fyrir ungmenni á 12. aldursári og eldri. Námskeiðið verður haldið víða um landið í lok maí og fyrri hluta júnímánaðar.
Innritun í framhaldsskóla
Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2007 fer fram á netinu. Umsóknarfrestur er til 11. júní.
Klám - ógnun við velferð barna
Rannsóknasetur í barna og fjölskylduvernd (RBF) og Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ) bjóða til opins fyrirlesturs David L. Burton, MSW, Ph.D, í dag, miðvikudag 23. maí kl. 12:00-13:00
Háskóli unga fólksins
Háskóli Íslands heldur sumarskóla handa 12-16 ára börnum og unglingum.
Rannsóknastofa í menntunarfræðum ungra barna stofnuð
Í gær var undirritaður samningur um stofnun rannsóknastofu í menntunarfræðum ungra barna við Kennaraháskóla Íslands.
Skýrsla um lestrarörðugleika og leshömlun
Út er komin skýrsla nefndar um lestrarörðugleika og leshömlun þar sem settar eru fram tillögur til úrbóta auk þess sem færð eru rök fyrir mikilvægi þeirra úrbóta sem talin er þörf á.
Síða 10 af 15