23. maí 2007

Innritun í framhaldsskóla

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2007 fer fram á netinu. Umsóknarfrestur er til 11. júní.

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2007 fer fram á netinu. Umsóknarfrestur er til miðnættis mánudaginn 11. júní.

Öll innritun í dagskóla fer fram á netinu, eins og í fyrra. Umsóknir sem ekki fást samþykktar í þeim skóla sem sótt eru sem fyrsta val eru sendar næsta varaskóla til afgreiðslu. Allir nemendur sem eru að koma beint úr 10. bekk fá skólavist.

Allar upplýsingar er að finna á menntagatt.is

 

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica