25. maí 2007

Hvenær má ég hvað? - Nýtt veggspjald

Út er komið hjá umboðsmanni barna veggspjaldið "Hvenær má ég hvað?" Veggspjaldið hefur að geyma helstu ákvæði íslenskra laga um réttindi barna og unglinga, 0-18 ára.

Veggspjald Hvenaer Ma Eg Hvad Efri Hluti Mynd 2007Út er komið hjá umboðsmanni barna veggspjaldið Hvenær má ég hvað?  Veggspjaldið hefur að geyma nokkur dæmi um ákvæði íslenskra laga um réttindi barna og unglinga. Veggspjaldinu verður dreift til félagsmiðstöðva, skóla og fleiri stofnana og félagssamtaka á næstunni.

Hönnuður er Örn Smári Gíslason, grafískur hönnuður.

Skoða veggspjaldið.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica