Fréttir


Eldri fréttir: 2004

Fyrirsagnalisti

6. september 2004 : Frumvarp til laga um bann við umskurði kvenna

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um bann við umskurði kvenna, 198. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 6. september 2004.

30. mars 2004 : Frumvarp til almennra hegningarlaga

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til almennra hegningarlaga, 520. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 30. mars 2004.

16. mars 2004 : Frumvarp til laga um umboðsmann barna

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um umboðsmann barna, 287. mál, ársskýrsla.  Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 16. mars 2004.

11. mars 2004 : Frumvarp til laga um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 276. mál, hámarksfjárhæðir.  Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 11. mars 2004.

9. mars 2004 : Frumvarp til almennra hegningarlaga og tillaga til þingsályktunar um ábyrgð þeirra sem reka netþjóna

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til almennra hegningarlaga, 138. mál, barnaklám á neti og í tölvupósti og tillögu til þingsályktunar um ábyrgð þeirra sem reka netþjóna, 139. mál.  Umsögnin er dagsett 9. mars 2004.

23. febrúar 2004 : Frumvarp til umferðarlaga

Samgöngunefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til umferðarlaga, 464. mál, öryggi barna, gjöld, EES-reglur o.fl. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 23. febrúar 2004.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica