Fréttir
Eldri fréttir: 1999
Fyrirsagnalisti
Tillaga til þingsályktunar um aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa
Utanríkismálanefnd Alþingis óskaði umsagnar umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 7. desember 1999.
Frumvarp til laga um ættleiðingar
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði umsagnar umboðsmanns barna um frumvarp til laga um ættleiðingar, 68. mál, heildarlög. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 11. nóvember 1999.
Frumvarp til laga um greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota - skilyrði bótagreiðslu
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði umsagnar umboðsmanns barna um frumvarp til laga um greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 67. mál, skilyrði bótagreiðslu. Umsögn sína veitti umboðsmaður í bréfi, dagsettu 8. nóvember 1999.
Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á ofbeldi gegn börnum
Félagsmálanefnd Alþingis óskaði umsagnar umbosmanns barna um tillögu til þingsályktunar um rannsókn á ofbeldi gegn börnum. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 8. mars 1999.
Tillaga til þingsályktunar um bætta réttarstöðu barna
Félagsmálanefnd Alþingis óskaði umsagnar umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um bætta réttarstöðu barna. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 8. mars 1999.
Frumvarp til útvarpslaga
Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til útvarpslaga. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 19. febrúar 1999.
Frumvarp til laga um meðferð opinberra mála
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um meðferð opinberra mála. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 12. febrúar 1999.