Útbrot og kláði við rakstur
Stelpa
14
Ég var að raka mig í fyrsta skiptið undir höndunum og á kynfærum í gær. Þegar ég vaknaðí var ég komin með útbrot og klæjar mjög mikið. Hvað á ég að gera?
Komdu sæl
Þetta er því miður algengt vandamál sem fylgir rakstri. Það eru ýmis ráð við þessu, en hér hjá tótalráðgjöfinni er að finna svar við sambærilegri fyrirspurn. Þar getur þú líka sent inn nýja fyrirspurn.
Kær kveðja frá umboðsmanni barna