Spurt & svarað
Hér geta börn og ungmenni leitað að svari við sinni spurningu eða sent inn nýja
Hér geta börn og ungmenni leitað að svari við sinni spurningu eða sent inn nýja
Mega kennarar banna þér að vera með skartgripi í íþróttum?
Er allt mér að kenna sem drengurinn sagði? Hann sagðist ætla barna mig og "dry humpa" mig. Og margt fleira
Mega krakkar yngri en 16 vinna meira en 12 tíma á viku og 2 tíma á skóladegi ef þau vilja það?
Í tilefni af 30 ára afmæli embættisins efnir umboðsmaður barna til afmælishátíðar í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 9. janúar.
Umboðsmaður barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Ráðgjafahópur umboðsmanns barna hélt sinn síðasta fund á árinu 2024 þann 12. desember síðastliðinn.
Öll börn eiga mannréttindi sem er mikilvægt að allir þekki. Kynntu þér helstu greinar Barnasáttmálans.
Barn er einstaklingur undir 18 ára aldri, nema lög heimalands þess segi annað.
Öll börn skulu njóta réttinda Barnasáttmálans án tillits til kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar, stjórnmálaskoðana, ætternis, fötlunar, félagslegrar stöðu eða annarra aðstæðna...
Allar ákvarðanir eða ráðstafanir yfirvalda er varða börn skulu byggðar á því sem er börnum fyrir bestu. Setja á lög og reglur sem tryggja börnum þá vernd og umönnun sem velferð þeirra...
Aðildarríki eiga að tryggja börnum þau réttindi sem Barnasáttmálinn kveður á um eftir því sem þau framast geta, m.a. með lögum og reglum. Ríkin skulu hjálpast að þannig að öllum börnu...
Fjölskyldur bera ábyrgð á að leiðbeina börnum sínum og fræða þau um réttindi sín. Eftir því sem börn verða eldri hafa þau minni þörf fyrir leiðsögn fjölskyldna sinna. Stjórnvöld skulu virða ábyrgð, réttindi og skyldur fjölskyldna.
Sérhvert barn á meðfæddan rétt til lífs og skulu aðildarríkin tryggja að það megi lifa og þroskast.
Börn skal skrá við fæðingu og þau eiga rétt á nafni og ríkisfangi – að tilheyra landi. Alltaf þegar hægt er skulu börn þekkja foreldra sína og njóta umönnunar þeirra.
Börn eiga rétt á sínum eigin auðkennum – sem skráð skulu opinberlega, um hver þau eru, m.a. nafn, þjóðerni og fjölskyldutengsl. Ekki má taka frá börnum auðkenni þeirra og ef það er gert skulu stjórnvöld aðstoða við að bæta úr því.
Ekki skal skilja börn frá foreldrum sínum nema þegar það er nauðsynlegt fyrir öryggi og líðan barna – til dæmis ef foreldri meiðir barn eða hugsar ekki vel um það að öðru leyti.
Ef barn býr í öðru landi en foreldrar þess eiga stjórnvöld að leyfa barni og foreldrum að ferðast frjálst svo þau geti haldið sambandi og verið saman.
Til þess að uppfylla skilyrði barnasáttmálans þarf að leggja mat á það sem barni er fyrir bestu, áður en ráðist er í aðgerðir sem varða börn, með beinum eða óbeinum hætti. Eftirfarandi leiðbeiningar fjalla um framkvæmd matsins og mismunandi þætti þess.
Umboðsmaður barna starfar samkvæmt lögum um umboðsmann barna nr. 83/1994 og hefur það hlutverk að standa vörð um hagsmuni, þarfir og réttindi barna. Liður í því er að afla og miðla gögnum og upplýsingum um aðstæður barna og stöðu tiltekinna hópa barna í samvinnu við ýmsa aðila.
Nýjar leiðbeiningar til foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn.