Fréttir (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Ráðgjafarhópur sendir ráðherra bréf
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna fræðslu um málefni jaðarsettra hópa.
Ráðstefnan "Löggæsla og samfélagið"
Ráðstefnan "Löggæsla og samfélagið" fór fram dagana 4. – 5. október sl. við Háskólann á Akureyri en meðal fyrirlesara var Hafdís Una, lögfræðingur hjá embættinu.
Athugasemd barnaréttarnefndar um loftlagsbreytingar
Mánudaginn 18. september sl. kynnti barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna almenna athugasemd nr. 26 sem fjallar um réttindi barna og umhverfið, með sérstakri áherslu á loftslagsbreytingar.
Birting dóma sem varða börn
Umboðsmaður sendi bréf til dómsmálaráðherra þann 15. september varðandi birtingu dóma sem varða börn.
Forsetinn fær boðskort á barnaþing
Ungmenni úr ráðgjafarhóp umboðsmanns barna afhenti Forseta Íslands formlegt boðskort á barnaþing sem haldið verður í nóvember.
Vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu
Umboðsmaður barna, ásamt fleiri stofnunum, sveitarfélögum og félagasamtökum hafa gefið frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna hinseginfræðslu og kynfræðslu.
Upplýsingar um bið barna eftir þjónustu
Umboðsmaður barna birtir nú í fjórða sinn nýjar upplýsingar um bið barna eftir þjónustu.
Samráð vegna sameiningar MA og VMA
Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna sameiningar MA og VMA og samráðs við nemendur.
Borðstjórar á barnaþing
Umboðsmaður barna auglýsir eftir borðstjórum á aldrinum 18 - 30 ára til að taka þátt á þjóðfundi barnaþings.