Fréttir (Síða 42)

Fyrirsagnalisti

26. apríl 2018 : Útivistartími barna

Þann 1. maí nk. breytast reglur um útivistartíma á þann hátt að hann lengist um tvær klukkustundir.

18. apríl 2018 : Ráðstefna um umskurð drengja

Í gær tók Salvör Nordal, umboðsmaður barna þátt í ráðstefnu um umskurð drengja í Norræna húsinu sem haldin var af Samráðsvettvangi trúfélaga og lífsskoðunarfélaga.

12. apríl 2018 : Málefni barna í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Þann 4. apríl sl. var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um fjármálaætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2019-2023. Gerir tillagan ráð fyrir því að embætti umboðsmanns barna verði falið að vinna tiltekin verkefni sem miða að því að styrkja stöðu barna í íslensku samfélagi.

6. apríl 2018 : Frelsissvipting barna

Umboðsmaður barna hefur aflað upplýsinga um mál sem tveggja stúlkna sem vistaðar voru í fangaklefa lögreglu.

30. mars 2018 : Frumvarp til laga um almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 114. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 114. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 28. mars 2018.

28. mars 2018 : Frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 293. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 293. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 28. mars 2018.

28. mars 2018 : Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (stefnandi faðernismáls), 238. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (stefnandi faðernismáls), 238. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 28. mars 2018.
Síða 42 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica