18. apríl 2018

Ráðstefna um umskurð drengja

Í gær tók Salvör Nordal, umboðsmaður barna þátt í ráðstefnu um umskurð drengja í Norræna húsinu sem haldin var af Samráðsvettvangi trúfélaga og lífsskoðunarfélaga.

Í gær tók Salvör Nordal, umboðsmaður barna þátt í ráðstefnu um umskurð drengja í Norræna húsinu sem haldin var af Samráðsvettvangi trúfélaga og lífsskoðunarfélaga. 

Á ráðstefnunni fjallaði Salvör meðal annars um yfirlýsingu umboðsmanna barna á Norðurlöndunum um umskurð. Í erindi sínu sagði Salvör meðal annars „umsk­urður sem er fram­kvæmd­ur án lækn­is­fræðilegr­ar nauðsynj­ar á ein­stak­lingi sem ekki get­ur veitt samþykki sitt brýt­ur á rétti hans, ekki hvað síst vegna þess að aðgerðin er óaft­ur­kræf og sárs­auka­full“. 

Í máli sínu vísaði hún í umsögn umboðsmanns barna sem hægt er að lesa nánar hér á vefsíðunni

 

Batabryggja2

Mynd: Benjamin Suomela / Norden.org


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica