Fréttir: desember 2024

Fyrirsagnalisti

19. desember 2024 : Gleðileg jól

Umboðsmaður barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 

18. desember 2024 : Jólafundur ráðgjafahópsins

Ráðgjafahópur umboðsmanns barna hélt sinn síðasta fund á árinu 2024 þann 12. desember síðastliðinn.

3. desember 2024 : Breytingar á starfsliði embættisins

Breytingar hafa orðið á starfsliði embættisins en Guðlaug Edda Hannesdóttir hóf störf sem sérfræðingur í þátttöku barna í byrjun nóvember. 

3. desember 2024 : Niðurstöður Krakkakosninga

Niðurstöður Krakkakosninganna voru kynntar í kosningasjónvarpi RÚV þann 30. nóvember sl. Miðflokkurinn sigraði í þeim kosningum með nokkrum yfirburðum. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica