19. desember 2024

Gleðileg jól

Umboðsmaður barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 

Umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins sendir öllum börnum landsins og fjölskyldum þeirra sínar bestu jóla- og hátíðarkveðjur. Með von að allir geti notið góðra samveru yfir hátíðarnar. 

Hátíð fer að höndum ein (þjóðvísa)

Hátíð fer að höndum ein,
hana vér allir prýðum.
Lýðurinn tendri ljósin hrein,
líður að tíðum,
líður að helgum tíðum.


 

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica