Fréttir: júlí 2024

Fyrirsagnalisti

29. júlí 2024 : Aðgangur að upplýsingum og rafræn skilríki

Umboðsmaður barna hefur fengið fjölda erinda vegna aðgangs að upplýsingum um börn sem ekki eru með skráða forsjá í Þjóðskrá Íslands. 

25. júlí 2024 : Samræmt námsmat og skýrsla um framkvæmd skólahalds

Umboðsmaður barna sendi mennta- og barnamálaráðherra bréf um innleiðingu á nýju samræmdu námsmati. 

18. júlí 2024 : Skert starfsemi vegna sumarfría

Vegna sumarfrís starfsfólks getur orðið bið á svörun erinda sem berast næstu daga. Sem fyrr njóta börn ávallt forgangs þegar erindum er svarað. 

11. júlí 2024 : Ungmenni ræða um fósturkerfið

Dagana 1. - 2. júlí fór fram fundur ENYA í Bratislava þar sem fjallað var um börn í fósturkerfinu. 

10. júlí 2024 : Staða barna með fjölþættan vanda

Þann 2. júlí síðastliðinn komu út tvær skýrslur umboðsmanns Alþingis um Klettabæ annars vegar og Vinakot hins vegar, tvö einkarekin búsetuúrræði fyrir 13 – 18 ára börn. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica